Heimildir um fálka

Íslenskar bækur um fugla 

Arnþór Garðarsson (ritstjóri) 1982. Fuglar. Rit Landverndar 8. Landvernd, Reykjavík.
Björn Þórðarson 1957. Íslenzkir fálkar. Safn til sögu Íslands og íslenskra bókmennta. Annar flokkur, I.5. Rvk. Hið íslenzka bókmenntafélag.
Guðmundur Páll Ólafsson 1987. Fuglar í náttúru Íslands. Mál og menning, Reykjavík.
Hjálmar R. Bárðarson 1986. Fuglar Íslands.Hjálmar R. Bárðarson, Reykjavík.
Jóhann Óli Hilmarsson 2000. Íslenskur fuglavísir. Iðunn, Reykjavík.
Magnús Björnsson 1939. Fuglabók Ferðafélags Íslands. Ferðafélag Íslands, Reykjavík.
Sigurður Ægisson 1996. Ísfygla. Íslenskir fuglar – Aves Islandicæ. Grenjaðarstað.
Ævar Petersen 1998. Íslenskir fuglar. Vaka-Helgafell hf., Reykjavík.

Heimildamynd um fálka

Magnús Magnússon. Í ríki fálkans. Bergvik.

Ráðstefnusíða um fálka og rjúpu

Greinar um fálka

  • Auðunn Arnórsson 2005. Íslandsleiðangur fálkafræðinga Hermann Göring-stofnunarinnar sumarið 1937. Freyr 10 (14-16).
  • Daníel Bergmann 2007. Náttúrukvikmynd. Í ríki fálkans með Óla Nielsen. Fuglar 4: 18-19.
  • Kjartan Magnússon og Ólafur K. Nielsen 1982. Ránfuglar og uglur. Rit Landverndar 8: 165-180.
  • Ólafur K. Nielsen & Tom J. Cade 1990a. The annual cycle of the Gyrfalcon in Iceland. National Geographic Research 6. 41-62.
  • Ólafur K. Nielsen & Tom J. Cade 1990b. Seasonal changes in fodd habits of Gyrfalcons in NE-Iceland. Ornis Scandinavica 21. 202-211.
  • Ólafur K. Nielsen 1991. Kynþroskaaldur og átthagatryggð fálka. Náttúrufræðingurinn 60: 135-143.
  • Ólafur K. Nielsen og Hálfdán Björnsson 1992. Flækingsfuglar á Íslandi: Ránfuglar. Náttúrufræðingurinn 61: 195-215.
  • Ólafur K. Nielsen og Gunnlaugur Pétursson 1995. Population fluctuations of Gyrfalcon and Rock Ptarmigan: analysis of export figures from Iceland. Wildlife Biology 1: 65-71.
  • Ólafur K. Nielsen 1999. Gyrfalcon predation on ptarmigan: numerical and functional responses. Journal of Animal Ecology 68: 1034-1050
  • Ólafur K. Nielsen 2002. Fálki kostgangari. Náttúrufræðingurinn 71 (4-7).
  • Ólafur K. Nielsen 2003. The Impact of Food Availability on Gyrfalcon (Falco rusticolus) Diet and Timing of Breeding. Í bókinni: Birds of Prey in a Changing Environment (ritstj. D.B.A Thompson, S.M. Redpath, A.H. Fielding, M. Marquiss og C.A. Galbraith. Scottish Natural Heritage.
  • Ólafur K. Nielsen 2006. Þjóðarfuglinn fálkinn. Fuglar 2 (44-47).
  • Ólafur K. Nielsen & Tómas Ó. Guðjónsson 2006. Fálkar í hremmingum. Fuglar 3: 14-15.
  • Ólafur K. Nielsen 2007. Ödipus konungur. Um sérkennilegt samlífi fálka. Fuglar 4: 30-35.
  • Ólafur Karl Nielsen 2011. Litmerktir fálkar. Fuglar 8: 12-13.
  • Tom J. Cade, Pertti Koskimies og Ólafur K. Nielsen 1998. Falco rusticolus Gyrfalcon. BWP Update 2: 1-25.