Samstarfs- og styrktaraðilar

Vatnajökulsþjóðgarður, Náttúrustofa Norðausturlands, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Fuglastígur á Norðausturlandi komu að undirbúningi við stofnun Fálkaseturs Íslands. Auk þess hefur Náttúrufræðistofnun Íslands veitt verkefninu faglega ráðgjöf.

Eftirtaldir aðilar hafa styrkt Fálkasetur Íslands og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir:

Með fjárstyrkjum:

Með ljósmyndum og teikningum: