Fálkasetur Íslands á Facebook

Fálkasetur Íslands hefur nú sett upp Facebook síðu þar sem myndir, tíðindi og annað tengt starfsemi og hugðarefnum félagsins mun birtast. Gera má ráð fyrir að tíðni birtinga verði eitthvað meiri þar en hér á þessari síðu, en þar má nú m.a. sjá myndband af fálka gæða sér á æðarkollu við Lón í Kelduhverfi. Slóðin á Facebook síðu Fálkasetursins er www.facebook.com/Falkasetur

Comments are closed.